Úlfatíminn

Kominn í sumarfrí

Úlfatíminn er fyrir krakka á öllum aldri og fjölskyldur þeirra.

Aðal markhópurinn eru elstu börn leikskólans og af yngsta stigi grunnskólans.

Úlfatíminn er róleg stund, þar sem fjölskyldufólk getur komið saman.

Þar munum við syngja saman, hlustum á Biblíusögur og gerum léttar íþróttaæfingar með börnunum.

Þar er allt á lágstemmdum nótum, við fáum okkur eitthvað í gogginn..

Ekkert þáttökugjald