Safnaðarsalir
Safnaðarsalir Njarðvíkurkirkna eru leigðir út til veisluhalda tengdum kirkjulegum athöfnum,
einnig fyrir afmælisveislur, fundi og kennslu.
Safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju í Innri Njarðvík
Borðbúnaður fyrir 120 manns í safnaðarsalnum í Innri Njarðvík. Salurinn er á jarðhæð og aðgengilegur fyrir fólk með fötlun. Upphækkað svið. Góð aðstaða í eldhúsi.
Ný borð og nýjir stólar.
Veisluhöld í salnum er leyfileg til miðnættis.
Þrif eru innifalin í verði.
Verð samkvæmt gjaldskrá
Dúkar leigðir sér. 1.100.- stk
Safnaðarsalur í Ytri-Njarðvíkurkirkju
Safnaðarsalur í Ytri-Njarðvíkurkirkju
Salurinn tekur 60 manns í sæti.
Eldhúsið er lítið og hentar þegar einungis er um kaffiveitingar að ræða. Eldhúsið hentar ekki til eldunar.
Borðbúnaður fyrir 70 manns.
Þrif eru innifalin í verði.
Verð samkvæmt gjaldskrá
Dúkar leigðir sér. 1.100.- stk



Fyrirspurnir og umsóknir berist á netfangið skrifstofa@njardvikurkirkja.is
Gjaldskrá
Ný viðmiðunargjaldskrá Prestafélags Íslands tók gildi 1.apríl 2025, hana er einnig að finna á vefsíðu Prestafélags Íslands : https://prestafelag.is/gjaldskra/
Skírn
Skírn – ekki innheimt fyrir skírn í guðsþjónustu
Skírn á dagvinnutíma prests 0.7 einingar – 8.747.- kr.
Skírn utan dagvinnutíma prests 1.4 einingar kr. 17.494.- kr
Fermingarfræðsla
Fermingarfræðsla 2.0 einingar – 24.992.- kr.
Hjónavígsla
Hjónavígsla á dagvinnutíma prests 1.3 einingar – 16.245.- kr.
Hjónavígsla utan dagvinnutíma 2.0 einingar – 24.992.- kr.
Æfing vegna hjónavígslu utan dagvinnutíma 1.0 einingar – 12.496.- kr.
Kistulagning
Kistulagning á dagvinnutíma 0.8 einingar – 9.997.- kr.
Kistulagning utan dagvinnutíma 1.5 einingar – 18.744.- kr.
Útför
Útför á dagvinnutíma prests 3.0 einingar – 37.488.- kr.
Útför utan dagvinnutíma 3.6 einingar – 44.986.- kr.
Jarðsetning
Jarðsetning duftkers eða kistu, sem ekki er í beinu framhaldi af útför 1.4 einingar – 17.494.- kr.
—————————————————————————————————————–
Gjaldskrá Njarðvíkursóknar: Gildir frá 1.des 2024
Þjónustugjald vegna athafna utan dagvinnutíma í kirkjum Njarðvíkursóknar 30.000.- kr.
Kirkjuvarsla við hjónavígslu 15.000.-
Kirkjuvarsla við skírn 7.500.-
Safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju í Innri – Njarðvík
Leiga á dagvinnutíma t.d. erfidrykkja 65.000.- kr
Leiga á dagvinnutíma um helgi 75.000.- kr
Kvöldleiga um helgi 90.000.- kr
Safnaðarsalur Ytri Njarðvíkurkirkju
Leiga á dagvinnutíma t.d. erfidrykkja 45.000.- kr
Leiga um helgi og rauða daga – Aðeins dagleiga 55.000.- kr
Viðburðir í kirkjum utan dagvinnutíma
Ytri Njarðvíkurkirkja 45.000.- kr
Njarðvíkurkirkja 20.000.- kr
Annað
Dúkaleiga 1.100.- kr stk
Viðbótarþrif 20.000.- kr
Þrif eftir confetti, hrísgrjón o.þ.h 30.000.- kr


