Líknar- og hjálparsjóður

Tilgangur Líknar- og hjálparsjóðs Njarðvíkursóknar er að aðstoða fólk sem kirkjunnar leitar með eitt og annað, s.s. læknis- og lyfjakostnað, frístund fyrir börn og matarkort í skóla. Náið samstarf er við Hjálparstarf kirkjunnar og unnið er eftir verkferlum sem það setur varðandi framlög og stuðning.

Þeir sem vilja styrkja Líknar- og hjálparsjóð Njarðvíkursóknar geta lagt inn á neðangreindan reikning:

Bankareikningur: 0133-15-008247

Kennitala: 660169-5639

Njarðvíkurkirkjur eru á skrá Skattsins yfir almannaheillafélög og þeir sem styrkja kirkjuna um alls 10.000 kr eða meira á hverju almanksári geta nýtt styrkinn til frádráttar á skattstofni skv. lögum um tekjuskatt.

Upplýsingar fyrir þá sem vilja gefa Njarðvíkurkirkjum gjöf

Þeir sem vilja styðja við starf kirkjunnar geta lagt inn styrk á neðangreindan reikning:

Njarðvíkurkirkja
Bankareikningur: 0142-05-70984
Kennitala: 660169-5639.

Takk fyrir stuðninginn.