NTT
NTT er á mánudögum frá kl. 16:40 til 18:00 og er fyrir 9-12 ára (5.-7. bekk)
Hefst – 25. ágúst
Vegna framkvæmda í Safnaðarheimilinu í Innri-Njarðvík, munum við til að byrja með vera í Ytri-Njarðvíkurkirkju.
Eftir að framkvæmdum lýkur munum við færa okkur yfir í Safnaðarheimilið Innri-Njarðvík.
kl. 16:40 – Opið hús fyrir NTT (spil, spjall og smá veitingar td. kex, djús og ávextir.)
kl. 17:00 – Byrjum stundina (biblíusaga, bæn, söngur osf.)
kl. 17:25 – Mismunandi dagskrá (leikir, föndur osf.)
kl. 17:55 – Loka stundinni
kl.18:00 – NTT búið
Í NTT fá börnin hressingu, við syngjum saman og lærum um kristileg gildi.
Förum í ýmsa leiki, spilum og föndrum.
Við reynum að sníða dagskrána eftir óskum barnanna.
Umsjón: Halla Marie Smith æskulýðsfulltrúi, Kristín Björt Sævarsdóttir og ungleiðtogar þjóðkirkjunnar.
