
This event has passed.
Fermingarfræðsla
mars 18 @ 10:00 – 22:00

Skyldumæting í fermingarfræðslu
Fræðslan fer fram mánaðarlega. 40 mínútla fræðslustundir fyrsta þriðjudag hvers mánaðar.
Ytri-Njarðvíkurkirkja
- 15 – Njarðvíkurskóli og Háaleitisskóli
- 16 – Akurskóli
- 16:45- Stapaskóli
- Líf með Jesú
- Kennslumyndbönd
- Sálmabókin
- Biblían
- Ekki er skylt en gaman að eiga.
- Sniðugt að skrfa minnisversið inn í bókina.
- Ef þið viljið að eitthvert okkar prestanna skrifi inn í bókina, má skila henni til okkar í vikunni fyrir athöfn.
- Öll fermingarbörn klæðast kyrtlum.
- Mæta 30 mínútum fyrir athöfn.
- Börnin fermast í stafrósröð.
- Öll ganga til altaris með fjölskyldum.
- Myndatökur heimalir (ekki með flassi).
- Hægt að taka myndir af börnunum uppröðuðum eftir messu.
- Ekki ljósmyndari á vegum kirknanna.