This event has passed.
Úlfatími
september 24 @ 16:15 – 17:00
Úlfatími í Ytri-Njarðvíkurkirkju, miðvikudaginn 24. september
Húsið opnar kl. 16:15 stundin byrjar kl. 16:30 og er til kl. 17.
Aðal markhópurinn eru elstu börn leikskólans og af yngsta stigi grunnskólans. Úlfatíminn er róleg stund, þar sem fjölskyldufólk getur komið saman. Þar munum við syngja saman, hlustum á Biblíusögur og gerum léttar íþróttaæfingar með börnunum.
Þar er allt á lágstemmdum nótum, við fáum okkur eitthvað í gogginn..

